Hólmfriður Sigfúsdóttir

Jim Smart

Hólmfriður Sigfúsdóttir

Kaupa Í körfu

Hólmfríður Sigfúsdóttir varð 95 ára 25. júlí og af því tilefni ákvað hún að gefa Rauða krossi Íslands 1.000 krónur fyrir hvert ár sem hún hefur lifað, sem gerðu þá 95.000 krónur. Hún vildi með þessu framlagi sýna gott fordæmi. MYNDATEXTI: Hólmfríður Sigfúsdóttir, dóttir hennar Bryndís Bjartmarsdóttir og Stefán Ingvarsson sem tók á móti gjöf Hólmfríðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar