Eyjagöng frá Krossi

Ragnar Axelsson

Eyjagöng frá Krossi

Kaupa Í körfu

Látlaus barátta við náttúruöflin hefur frá upphafi byggðar einkennt allar samgöngur milli lands og Eyja, stærstu verstöðvar Íslands og ferðamannaparadísar. Um aldir hefur baráttan staðið við hafið og fjörur Landeyja, siglingaleiðin milli Þorlákshafnar og Eyja er einhver erfiðasta farþegasiglingaleið í heimi og oft bregður til átta í Eyjum þannig að erfitt er að treysta á flug. MYNDATEXTI: Myndin er tekin yfir Krossi í Landeyjum og út til Eyja í fyrradag, en í þessari stefnu og legu er jarðgangaleiðin, 18 km löng, og kostar samkvæmt ítarlegustu útekt sem gerð hefur verið 18,5 milljarða króna. *** Local Caption *** Eyjagöng frá Krossi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar