Ungir sjálfstæðismenn meina fólki aðgang að álagningarskrám

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungir sjálfstæðismenn meina fólki aðgang að álagningarskrám

Kaupa Í körfu

AÐGERÐIRNARvöktu athygli, við höfum fengið ágæt viðbrögð og þá er markmiðinu náð," sagði Borgar Þór Einarsson, formaður SUS, í gærkvöldi. Talsvert var fjallað í gær um það uppátæki ungra sjálfstæðismanna að meina almenningi aðgang að álagningarskrám í Reykjavík. "Fólk veltir þessu kannski fyrir sér og hvaða upplýsingar við erum að passa; það eru upplýsingar um hvað þú ert með í laun," sagði Borgar jafnframt. "Við skorum á fjármálaráðherra og Alþingi að breyta þessu í hvelli. Það er mjög einföld lagabreyting og við munum ganga á þingflokk Sjálfstæðisflokksins með að breyta þessu." MYNDATEXTI: Til lítils háttar átaka kom á milli félaga SUS og þessa manns sem vildi nýta sér rétt sinn til að skoða álagningarskrár hjá skattstjóranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar