The Bigital Orchestra

Sverrir Vilhelmsson

The Bigital Orchestra

Kaupa Í körfu

Birgir Örn Steinarsson býr sig nú undir að gefa út sína fyrstu sólóplötu en hún var mestmegnis tekin upp í London. Jón Gunnar Ólafsson ræddi við hann um nýtt myndband, upptökuferlið langa, framtíð Maus og margt fleira. Það lá í loftinu að Maus var að fara í frí. Ég hafði engu að tapa, átti enga kærustu og allt í einu enga hljómsveit," segir Birgir Örn Steinarsson, betur þekktur sem Biggi í Maus, en hann hefur að undanförnu verið búsettur í London þar sem hann hefur unnið að sinni fyrstu sólóplötu. Hún er nú tilbúin og kemur út hér á landi og í Skandinavíu í september á vegum 12 Tóna og ber nafnið id. MYNDATEXTI: Biggi ásamt bresku hljóðfæraleikurunum sem skipa The Bigital Orchestra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar