Belle & Sebastian á Nasa

Belle & Sebastian á Nasa

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR hefur gert fleiri en eina og fleiri en tvær tilraunir til þess að setja saman "best of"-disk með skosku hljómsveitinni Belle og Sebastian. Það hefur hins vegar aldrei tekist að ljúka verkefninu, enda ómögulegt að velja úr tíu eða fimmtán lög af lagalista sveitar sem er farinn að telja um 140 frábær lög og skilja hin 125-130 eftir. Níutíu og níu prósent laganna eru í svo háum gæðaflokki að það er ómögulegt að skipta einu út fyrir annað þótt vissulega standi eitt og eitt upp úr. MYNDATEXTI: Persónutöfrar Stuarts og Stevies höfðu mikil áhrif á hversu vel tónleikarnir tókust. Þeir áttu þó nokkur samskipti við salinn, fengu m.a. unga stúlku úr salnum til þess að taka þátt í flutningi lagsins "Jonathan David" með því að leika stúlkuna sem báðar aðalpersónur söngtextans sækjast eftir," segir Atli Bollason m.a. í umfjöllun sinni um tónleikana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar