Rok og rigning
Kaupa Í körfu
ÓHÆTT er að segja að sólardögum hafi verið misskipt landshluta á milli það sem af er sumri, líkt og þessar myndir frá því í gær sanna. Á Húsavík, þar sem Húsavíkurdagar standa nú yfir, lét sólin sjá sig og það þurfti ekki að spyrja að því - fólk baðaði sig í geislum sólarinnar og naut veitinga og marimba-tónlistar við Kaffi Skuld. Í Reykjavík var hins vegar skýjað að mestu leyti og varð einhverrar úrkomu vart af og til. Aldrei þessu vant var hægt að notast við regnhlíf, þar sem vindurinn hefur látið fara hægt um sig undanfarna daga. Gera má ráð fyrir svipuðu veðri í dag og í gær, hiti verður á bilinu 10 til 22 stig, hlýjast inn til landsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir