Íslandsmótið í höggleik á Urriðavelli

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik á Urriðavelli

Kaupa Í körfu

SIGMUNDUR Einar Másson er áfram í efsta sæti að loknum öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik á Urriðavelli en Sigmundur, sem er úr GKG, lék á 75 höggum í gær og er samtals á 3 höggum yfir pari en hann lék á 70 höggum í fyrradag eða einu höggi undir pari. "Ég er ánægður með hafa náð að rétta minn hlut eftir slæman kafla á fyrri 9 holunum. Þrír fuglar í röð á 12., 13. og 14. braut breyttu miklu og ég er klár í slaginn fyrir næstu tvo daga. Ég má ekki missa einbeitinguna eitt augnablik og ef mér tekst það þá er ég bjartsýnn á framhaldið," sagði Sigmundur. MYNDATEXTI: Sigmundur Einar Másson heldur sínu striki á Íslandsmótinu í höggleik á Urriðavelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar