Íslandsmótið í höggleik

Íslandsmótið í höggleik

Kaupa Í körfu

ÞESSIR golfarar voru meðal þeirra fyrstu til að hefja hringinn í gærmorgun. Nú stendur Íslandsmótið í höggleik yfir, en það fer í ár fram á Urriðavelli í Garðabæ. Mótið hefur aldrei verið haldið á þessum tiltölulega nýja velli sem sumir segja að sé fallegasti golfvöllur landsins. Í gær höfðu menn séð þar mink, tófu og rjúpu, allt í sama hringnum. Hafa mótshaldarar bryddað upp á þeirri nýjung að hafa sérstakt svæði fyrir áhorfendur með veitingatjöldum og annarri aðstöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar