Olíubíll valt við Ljósavatnsskarð

Margrét Þóra Þórsdóttir

Olíubíll valt við Ljósavatnsskarð

Kaupa Í körfu

Auðlesið efni Á þriðjudaginn valt bensín-flutninga-bíll frá olíu-dreifingu á þjóð-vegi 1 í Ljósa-vatns-skarði en 10 þúsund lítrar af bensíni láku á jörðina á meðan bíllinn lá á hliðinni. Þrátt fyrir gríðarlega hættu á bæði eldi og mengun tókst að koma í veg fyrir hvoru-tveggja. MYNDATEXTI: Olíubíll valt í Ljósavatnsskarði með þessum afleiðingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar