Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona
Kaupa Í körfu
HILDUR Bjarnadóttir er tilnefnd til Sjónlistarorðunnar 2006 fyrir yfirlitssýninguna Unraveled í Boise listasafninu í Idaho í Bandaríkjunum undir lok síðasta árs. Á sýningunni voru alls sautján verk af fjölbreyttum toga, það elsta frá 1999 og svo verk unnin á tímabilinu fram til 2005. Hildur vinnur verk sín á nýstárlegan hátt úr textíl sem er sagður ögra þeirri sýn konseptlistamanna að efnisleg útfærsla listaverka sé aukaatriði. Strigaverk Hildar eru í rauninni án myndar en þess í stað er handverkið hið eiginlega verk. Verkin eru í senn handvefnaður og málverk - "í striga fremur en á," eins og segir í umsögn dómnefndar Sjónlistar 2006. MYNDATEXTI: Um verk sín segir Hildur Bjarnadóttir að hún sé ansi nálægt því að mála án þess að mála.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir