Ferð á slóðir þrælsins Náttfara
Kaupa Í körfu
FJÖLDI fólks fór í landnámssiglingu til Náttfaravíkur undir Víknafjöllum við Skjálfandaflóa, á slóðir þrælsins Náttfara, síðastliðinn föstudag en ferðin var liður í dagskrá Húsavíkurhátíðar. Það voru Norðursigling og veitingastaðurinn Salka á Húsavík sem buðu til ferðarinnar og fóru um 190 manns í Rauðuvík með bátum Norðursiglingar; þeim Hauki, Knerri og Náttafara. Mannskapurinn var svo ferjaður á gúmmíbátum í land með aðstoð björgunarsveitarinnar á Húsavík en þar var grillað í boði veitingahússins Sölku.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir