Förðun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Förðun

Kaupa Í körfu

Förðun, sem er ein grein innan snyrtifræðinnar, getur verið mjög mismunandi. Fallegasta förðunin er oftast sú sem er lítið áberandi. Förðunin á að draga fram það fallegasta í andliti viðkomandi og draga úr lýtum og misfellum, að sögn Jónínu Hallgrímsdóttur hjá Snyrtistofunni Jónu. Til dæmis dregur andlitsfarði úr háræðasliti og rauð húð virkar jafnari og sléttari. Augnförðun skerpir útlínur augnanna og viðkomandi verður frísklegri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar