Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli - Lokadagur

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli - Lokadagur

Kaupa Í körfu

Umspil til að fá úrslit hjá konunum og þriggja manna bráðabani hjá körlunum OFTAST hefur talsvert margt fólk fylgst með síðasta hring hjá síðasta ráshóp karla á Íslandsmótinu í golfi en mun færri hafa fylgst með lokabaráttu stúlknanna. Í..Svo fór að lokum hjá stúlkunum að Helena Árnadóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði, hafði betur í umspili við Ragnhildi Sigurðardóttur, sem einnig er í GR. Nína Björk Geirsdóttir úr GKj varð í þriðja sæti, höggi á eftir og Tinna Jóhannsdóttir úr Keili höggi þar á eftir í fjórða sæti. MYNDATEXTI: Sætur koss. Meistararnir kyssa verðlaunagripina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar