Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli Lokadagur

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli Lokadagur

Kaupa Í körfu

SIGMUNDUR Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hafði nokkra yfirburð í karlaflokki á Íslandsmótinu. Hann tók forystu strax á fyrsta degi og hélt henni. MYNDATEXTI: Birgir Már Vigfússon varð í öðru sæti eftir þriggja manna bráðabana, hafði betur á móti Auðunni Einarssyni, Keili og Úlfari Jónssyni, GKG. Hér slær hann upp úr glompu við síðustu flötina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar