Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli Lokadagur

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli Lokadagur

Kaupa Í körfu

SIGMUNDUR Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hafði nokkra yfirburð í karlaflokki á Íslandsmótinu. Hann tók forystu strax á fyrsta degi og hélt henni. MYNDATEXTI: Sigmundur Einar hélt sínu striki alla fjóra dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar