Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli - Lokadagur

Brynjar Gauti

Íslandsmótið í höggleik Urriðavelli - Lokadagur

Kaupa Í körfu

"ÞETTA var rosalega spennandi og skemmtilegt eins og sést best á að það munaði mjög litlu að við yrðum þrjár í umspilinu," sagði Helena Árnadóttir, Akureyrarmær úr Golfklúbbi Reykjavíkur, í gær eftir að hún hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn. MYNDATEXTI: Nýkrýndir Íslandsmeistarar í golfi, Helena Árnadóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Sigmundur Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Tala má um kynslóðaskipti í golfinu enda urðu þau meistarar í fyrsta sinn í gær þegar fyrsta Íslandsmótinu sem fram fer á Urriðavelli lauk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar