Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
ÁGÆT veiði hefur verið í Stóru-Laxá í Hreppum. Bræðurnir Sturla, Teitur og Gunnar Örlygssynir sem veiddu ásamt fjölskyldum sínum og vinum í tvær vaktir á svæði III um helgina og færðu sig síðan niður á I og II lönduðu alls átta löxum og auk þess náðu þeir hátt í fimmtán bleikjum, sem flestar voru gríðarvænar. Sögðu þeir um 50 laxa færða til bókar á svæði III og um 75 á hinu. Lentu þeir í göngufiski víða og þar á meðal við Sveinssker þar sem þeir lönduðu þremur í beit. Þá tóku þeir fiska í Brúarhyl, Brúarstreng, Gvendardrætti og tvo í Kálfhagahyl. MYNDATEXTI: Sigurður Dagur Sturluson landaði sínum fyrsta laxi í Brúarstreng
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir