Sungið á Hlíð

Margrét Þóra Þórsdóttir

Sungið á Hlíð

Kaupa Í körfu

ALGJÖRT ævintýri," segir Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir óperusöngkona sem nú er á ferð um Norðurland með föður sínum, tónlistarmanninum Ólafi Beinteini Ólafssyni, en þau munu í ferðinni leika og syngja fyrir íbúa á dvalarheimilum aldraðra. Þau heimsækja alls 12 heimili að þessu sinni, en þetta er fjórða sumarið sem pokasjóður veitir styrk til þessa verkefnis. Söngferðalög sín kalla feðginin "Hvað er svo glatt". MYNDATEXTI: Hlustar af athygli Alfreð Jónsson, Alli í Grímsey eins og hann er iðulega kallaður, skemmti sér konunglega á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar