Vopnafjarðardagar 2006

Jón Sigurðsson

Vopnafjarðardagar 2006

Kaupa Í körfu

Vopnafjörður | Fjöldi glæsilegra listaverka var útbúinn í Sandvík sl. laugardag. Því miður er ekki um að ræða varanlega eign því sjórinn og veðrið sjá um að jafna alla kastalana við jörðu. Þegar krakkarnir höfðu útbúið listaverk sín, með aðstoð fjölskyldunnar, var efnt til fjársjóðsleitar. Sandvíkurdagurinn er liður í Fjölskylduhátíðinni Vopnafjarðardögum sem stóð yfir í nokkra daga. Boðið var upp á sjóstangaveiði, dorgveiði, gönguferð, siglingu um fjörðinn og margt fleira. Hátíðinni lauk með fjölskylduskemmtun í Miklagarði á laugardagskvöldið þar sem hljómsveitin Í svörtum fötum sá um fjörið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar