Mæðrastyrksnefnd flyturí nýtt húsnæði
Kaupa Í körfu
"Það má aldrei sofna á verðinum," segir Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Guðrún Guðlaugsdóttir skoðaði nýtt húsnæði nefndarinnar í Hátúni 12. Þar verður starfsemin opnuð hinn 23. ágúst nk. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er að opna starfsemi sína í nýju húsnæði. "Þetta er gjörbylting. Við gerðum makaskipti á 156 fermetra húseign okkar á Sólvallagötu 48 og 220 fermetra húsnæði hér í Hátúni 12, en það komst skriður á málið þegar stuðningsaðili veitti okkur aðstoð við að koma þessum skiptum á, við erum þó aðeins með hluta þess húsnæðis sem Góði hirðirinn hafði hér áður," segir Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. MYNDATEXTI: F.v. Aðalheiður Fransdóttir framkvæmdastjóri, Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður og Margrét Kristín Sigurðardóttir, fjármálastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir