Tónleikar Sigur Rósar á Miklatúni
Kaupa Í körfu
SIGUR Rós og harðsnúið lið tónleikahaldara sýndi okkur nýja vídd í mannlífinu á sunnudagskvöldið með einstæðum tónleikum á Miklatúni. Og túnið lifnaði við, reyndist hafa til að bera náttúrulegan halla niður að vel staðsettu sviði þannig að þúsundir voru í heiðursstúku í hágrænu grasinu. Umferðin gekk eins og í sögu. Fólk faðmaðist frekar en slóst. Reykjavík og Ísland geta varla fengið betri kynningu en væntanlega tónleikamynd Sigur Rósar. MYNDATEXTI: Þúsundir gesta hlustuðu á SigurRós á Klambratúni í fyrrakvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir