Daði Arnaldsson og hundurinn Skuggi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Daði Arnaldsson og hundurinn Skuggi

Kaupa Í körfu

Vesturbær | Daði Arnaldsson reynir hér að kenna Skugga, hundinum sínum, að skalla bolta. Skuggi er ekkert mjög ánægður með þessa meðferð og er að reyna að "segja" Daða að þetta sé nú ekki beint venjulegur skalla-bolti sem hann notar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar