Hróksmenn halda til Grænlands
Kaupa Í körfu
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra, kvaddi í gær leiðangursmenn í fjórða árlega Grænlandsferðalagi skákfélagsins Hróksins. Flogið var frá Reykjavíkurflugvelli til Grænlands á hádegi í gær. Í kveðjuskyni ávarpaði Þorgerður hópinn, en um 40 manns eru í föruneytinu. Hrókurinn mun efna til margra viðburða á austurströnd Grænlands, fyrir bæði börn og fullorðna. Hápunktur hátíðarinnar er IV. alþjóðlega Grænlandsmótið - Flugfélagsmótið 2006. MYNDATEXTI: Kveðjustund á Reykjavíkurflugvelli áður en haldið var til Grænlands. F.v. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Andrés Burknason, yngsti leiðangursmaður Hróksins, og Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir