Altaristaflan í Víðirhólskirkju.

Birkir Fanndal Haraldsson

Altaristaflan í Víðirhólskirkju.

Kaupa Í körfu

Messað á Víðirhóli Mývatnssveit Árleg sumarmessa hjá einum fámennasta söfnuði landsins, Víðirhólssöfnuði fór fram laugardaginn 5. ágúst að viðstöddu fjölmenni, eða eins og kirkjan frekast rúmaði. Sóknarpresturinn sr. Örnólfur J. Ólafsson á Skútustöðum predikaði, tók fjölmarga til altaris og skýrði eitt barn. Myndatexti: Altaristaflan í Víðirhólskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar