Bílaþvottastöðin í Sóltúni

Kristinn Benediktsson

Bílaþvottastöðin í Sóltúni

Kaupa Í körfu

Bílaþvottastöðinni í Sóltúni, sem starfaði í hartnær 40 ár við feikilegar vinsældir bíleigenda, hefur nú verið lokað. Bíleigendur létu sér oft lynda að sitja í löngum biðröðum þegar bílar þeirra voru orðnir svo skítugir að meiriháttar mál var að glíma við tjöruskítinn með venjulegum þvottakústi. Þá var notalegt á veturna að fylgjast með bílnum renna í gegnum þvottastöðina þegar þvottaplön bæjarins voru lokuð vegna frosta. Hússins bíður niðurrif á næstunni fyrir nýrri byggð sem er í fullum gangi allt í kring bæði við Borgartún og Sóltún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar