Fimleikahús Ármanns rifið

Kristinn Benediktsson

Fimleikahús Ármanns rifið

Kaupa Í körfu

Fimleikahús Ármanns rifið Framkvæmdir Íslenskra aðalverktaka á Sóltúnssvæðinu ganga hratt fyrir sig og þegar er risið eitt fjölbýlishúsið og þörf á að rýma fyrir því næsta sem mun standa þar sem Fimleikahús Ármanns hefur staðið í áratugi. Hafist var handa við að rífa íþróttahúsið fyrir nokkrum dögum og til þess notaðar stórvirkar vinnuvélar þar sem timburverkið var rifið sér og aðskilið frá múrbrotinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar