Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Hjá Orðabók Háskólans er nú verið að rannsaka íslenskt mál það sem af er 21. öldinni. Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson upplýstu Unni H. Jóhannsdóttur um hvernig slíkar rannsóknir nýttust til framfara í fræðunum en ekki síður fólki í námi, atvinnulífi og tómstundum. Fyrirmynd þessa verkefnis, sem nefnist Mörkuð íslensk málheild, er að finna víða erlendis en við höfum einkum haft bresku málheildina til hliðsjónar. Markmiðið er að safna sem fjölbreyttustum textum. Safnað verður bæði útgefnum og óútgefnum textum og talmálstextar fást frá öðrum verkefnum. MYNDATEXTI: Eiríkur Rögnvaldsson og Sigrún Helgadóttir vinna að rannsókninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar