Stuðmenn

Stuðmenn

Kaupa Í körfu

Töluvert er um skipulagða dagskrá um verslunarmannahelgina. Að minnsta kosti 14 skipulagðar há tíðir hafa verið auglýstar ásamt fjölda annarra smærri hátíða og samkoma víða um land. Sem fyrr eru það Vestmannaeyjar, Akureyri og Neskaupstaður sem eru með stærstu hátíðirnar og hafa þær tvær síðustu fest sig í sessi undanfarin ár á meðan Þjóðhátíð í Eyjum hefur verið áfangastaður tugþúsunda Íslendinga í yfir hundrað ár. MYNDATEXTI: Stuðmenn ásamt Birgittu Haukdal koma fram á nokkrum stöðum um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar