Gústaf Gústafsson og Sigmundur Bragi

Gústaf Gústafsson og Sigmundur Bragi

Kaupa Í körfu

ÞÆR voru ekki beint hefðbundnar minkaveiðarnar sem fram fóru á dögunum á golfvellinum á Leirunni á Suðurnesjum. Gústaf Gústafsson var þar að spila á braut 4 ásamt félaga sínum þegar hann átti högg nærri tjörn sem er við brautina. Ætlaði hann að slá kúluna inn á flöt þegar hann varð var við að minkur stökk ofan í tjörnina en skaust síðan inn í rör sem liggur að henni. "Ég heyrði í honum inni í rörinu og sá að hann leit við og við út," sagði Gústaf sem myndaður var með minknum dauða og kylfunni ásamt syni sínum Sigmundi Braga, í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar