Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
"Fiskurinn var sérlega stór og feitur," sagði Björn Eriksson, hótelstjóri á Hótel Rangá, sem veiddi á þriðjudag í Heiðarvatni 96 cm langan urriða sem vó 12,5 kíló eða 25 pund. Sleppti hann fiskinum aftur í vatnið að mælingu og vigtun lokinni. "Á næsta ári verður hann kannski 15 kíló," sagði Björn. Urriðinn tók spún þar sem Björn sigldi um Heiðarvatn og "trollaði" eins og það er kallað, með spúninn í eftirdragi. Er þetta þyngsti urriði sem frést hefur af í sumar; álíka þungur og stærstu laxarnir. Þó er þetta ekki stærsti fiskur Björns úr vatninu í sumar, því fyrir þremur vikum veiddi hann einn sem mældist 97 cm en sá var heldur léttari, eða 12 kíló. MYNDATEXTI: Breski veiðimaðurinn Sir Richard Needham tekst á við sprækan lax í Bjargstreng í Langá. Áin hefur gefið rúmlega 800 laxa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir