Kara Ásta Magnúsdóttir og Gestur Hreinsson

Kara Ásta Magnúsdóttir og Gestur Hreinsson

Kaupa Í körfu

KARA Ásta Magnúsdóttir varð hlutskörpust í blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í júlímánuði. Gengur kapphlaupið út á að blaðberar á höfuðborgarsvæðinu safna stigum en stigin fá þeir við upphaf og lok blaðburðar. Einnig er hægt að vinna sér inn aukastig ef blaðburði er lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Þeir sem safna flestum stigum og standa sig að öðru leyti vel í starfi lenda í lukkupotti, sem dregið er úr mánaðarlega. MYNDATEXTI: Kara Ásta Magnúsdóttir, sem varð hlutskörpust í blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í júlí, ásamt Gesti Hreinssyni, þjónustustjóra dreifingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar