Landgræðsludagur á Sænautaseli

Sigurður Aðalsteinsson

Landgræðsludagur á Sænautaseli

Kaupa Í körfu

Á rlegur Landgræðsludagur Landgræðslufélags Héraðsbúa var haldinn í fimmta sinn um síðustu helgi. Þar kemur fólk saman, sáir fræi, dreifir áburði og gróðursetur plöntur, ásamt því að ganga um svæði félagsins við Sænautasel og skoða árangur liðinna ára við uppgræðsluna þar. Óli Jóhannes Gunnþórsson gaf móður sinni, Þórunni Hrund Óladóttur, ekkert eftir við dreifinguna. Svæðið hefur tekið stakkaskiptum, þar sem voru örfoka melar með grafningum og rofabörðum fyrir fimm árum er nú allt vafið í grasi eftir sáningu, áburðargjöf og dreifingu úrgangsheys.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar