Opel Zafira 1.9 TDI

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Opel Zafira 1.9 TDI

Kaupa Í körfu

OPEL Zafira sló í gegn þegar hann kom fyrst á markað 1998. Síðan þá hefur hann lítið breyst í útliti allt þar til í fyrra að hann kom talsvert mikið breyttur. Hann er orðinn stærri og nútímalegri í útliti með meira krómi og framlugtum sem minna mest á demanta eða safír. Zafira hefur verið einn mest seldi fjölnotabíllinn í Evrópu í gegnum árin. Nýir bílar byggðir á sömu hugmynd hafa hins vegar komið fram á undanförnum misserum, eins og t.a.m. VW Touran, Ford C-Max og Toyota Corolla Verso og Mazda 5. MYNDATEXTI: Opel Zafira hefur fengið nýtt útlit í takt við núverandi ættarsvip Opel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar