Nexen "drifter"-keppnin

Sverrir Vilhelmsson

Nexen "drifter"-keppnin

Kaupa Í körfu

UM HELGINA síðustu var haldin í annað skiptið "drifter"-keppni á landinu en hún fór fram á bílaplaninu við Mjólkursamsöluna rétt hjá Select á Vesturlandsvegi. Var keppnin mjög vel heppnuð en hana sóttu um 1600 áhorfendur sem fylgdust með þeim 25 keppendum sem mættu til leiks. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur, BÍKR, hélt keppnina í samstarfi við MAX1 sem er með umboðið fyrir Nexen-dekk. MYNDATEXTI: Hreinn Heiðar Oddsson á Chevrolet Camaro var í 11. sæti en bandarísku bílarnir voru jafnan bestir í reykframleiðslunni enda með öflugar 8 strokka vélar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar