Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Kaupa Í körfu

Honum eru framsóknargen í blóð borin, þótt hann hafi ekki verið áberandi á vettvangi stjórnmálanna, fyrr en hann svaraði kalli Halldórs Ásgrímssonar í vor og stökk úr öruggu sæti seðlabankastjóra, beint í sæti viðskipta- og iðnaðarráðherra. Hann sækist nú eftir því að verða kjörinn formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi síðar í mánuðinum, en þá nær hann jafnframt þeim áfanga að fylla áratugina sex. Agnes Bragadóttir ræðir við Jón Sigurðsson um bakgrunn hans, feril og pólitíska sýn MYNDATEXTI Ráðherrann Jón Sigurðsson segir erindi Framsóknarflokksins á miðju íslenskra stjórnmála aldrei brýnna en einmitt nú.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar