Steinunn Sigurðardóttir
Kaupa Í körfu
FATAHÖNNUÐURINN Steinunn Sigurðardóttir er tilnefnd til Sjónlistarorðunnar 2006 í flokki hönnunar. Hún hlýtur tilnefninguna fyrir vor- og haustlínu sem hún hannaði fyrir vörumerkið STEiNUNN en í hvorri línu um sig eru á milli 30 til 40 flíkur. Í umsögn dómnefndar Sjónlistar 2006 segir m.a. að fatalína Steinunnar sé framúrskarandi vönduð og andblær af öllu í senn, hátísku, íslenskum menningararfi og íslenskri náttúru. Jafnframt er fullyrt að Steinunn gjörþekki efniviðinn, að framsetningin sé djörf og að form- og efnisnotkun sé einstök. MYNDATEXTI Steinunn Sigurðardóttir vill meina að fegurðarskyn sitt sé íslenskt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir