Nýlistasafnið -

Nýlistasafnið -

Kaupa Í körfu

Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir HANDOFINN málarastrigi, texti úr Snorra-Eddu og fílaöskubakki eru meðal þess sem nú ber fyrir augu í Nýlistasafninu við Laugaveg (inngangur Grettisgötumegin) á sýningum þriggja íslenskra myndlistarmanna. Hér er í raun um þrjár einkasýningar að ræða sem saman mynda ýmis hugmyndatengsl. MYNDATEXTI Frá sýningunni í Nýlistasafninu. Henni lýkur nú um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar