Tom Verlaine

Tom Verlaine

Kaupa Í körfu

EINA opinbera inniútihátíð verslunarmannahelgarinnar, Innipúkinn, stóð frá föstudegi til sunnudags og komu um þrjátíu listamenn og hljómsveitir fram. Á hátíðinni hefur verið gott að taka stikkprufu á því hvað er að gerast í grasrótartónlist landsmanna, hún virkar eins og vasaútgáfa af Airwaves um leið og hún hefur ofan fyrir tónleikaþyrstum Reykvíkingum sem eru innlyksa á þessari stærstu ferðahelgi ársins. MYNDATEXTI: Tom Verlaine úr Television, hornsteini pönkbókmenntanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar