Skóflustunga fyrir nýju húsnæði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Skóflustunga fyrir nýju húsnæði

Kaupa Í körfu

FYRSTA skóflustungan að nýjum höfuðstöðum R. Sigmundssonar við Klettagarða var tekin 1. ágúst. Höfuðstöðvarnar verða 3200 fm og hýsir starfsemi sem nú er staðsett víðs vegar um Reykjavík. "Þarna verðum við með verkstæðin, söluna og allt hitt undir sama þaki. Í þessu felst mikil hagræðing þar sem fyrirtækið er á fjórum stöðum í dag," segir Haraldur Úlfarsson, framkvæmdarstjóri R. Sigmundssonar. MYNDATEXTI Sveinbjörn Sveinbjörnsson, forstjóri SS verktaka, tekur fyrstu skóflustunguna að nýju húsnæði R. Sigmundssonar og Einar Óskarsson, stjórnarformaður R. Sigmundssonar, fylgist með

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar