DJ Agnar Agnarsson - Agzilla
Kaupa Í körfu
Danstónlistaraflið Breakbeat.is þjófstartar verslunarmannahelginni í kvöld en þá verður haldið klúbbakvöld á skemmtistaðnum Pravda. Plötusnúður kvöldsins er Agnar Agnarsson, einnig þekktur sem Aggi Agzilla, en hann var einn af frumkvöðlum rafrænnar danstónlistar á Íslandi í upphafi tíunda áratugarins. Síðar á árinu kemur út fyrsta breiðskífa Agzilla, Cats Can Hear Ultrasound, hjá útgáfufyrirtækinu Metal headz.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir