DJ Agnar Agnarsson - Agzilla

DJ Agnar Agnarsson - Agzilla

Kaupa Í körfu

Danstónlistaraflið Breakbeat.is þjófstartar verslunarmannahelginni í kvöld en þá verður haldið klúbbakvöld á skemmtistaðnum Pravda. Plötusnúður kvöldsins er Agnar Agnarsson, einnig þekktur sem Aggi Agzilla, en hann var einn af frumkvöðlum rafrænnar danstónlistar á Íslandi í upphafi tíunda áratugarins. Síðar á árinu kemur út fyrsta breiðskífa Agzilla, Cats Can Hear Ultrasound, hjá útgáfufyrirtækinu Metal headz.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar