Saxófónar
Kaupa Í körfu
Í sjálfu sér hef ég enga skýringu á þessari söfnunaráráttu minni. Í saxófóninum felst bara svo flott hönnun. Ég er alinn upp við tónlist, en þyki sjálfur þó enginn sérstakur spilari," segir Jónas Th. Lilliendahl, verkstjóri hjá Ístak, sem safnar að sér saxófónum, gerir þá upp í frístundum og á sér þann draum að gripirnir hans komist á stall í góðu safni eða í tónlistarhúsi, gestum og gangandi til ánægju og yndisauka. MYNDATEXTI: Hluti af saxófónsafninu en Jónas safnar líka öðrum hljóðfærum, s.s. þverflautum, blásturshljóðfærum og gíturum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir