Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi

Davíð Pétursson

Sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi

Kaupa Í körfu

Trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hittust í Dölum Grund, Skorradal Á laugardaginn var, 30. september, kl. 14 var boðað til fundar í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi á Laugum í Sælingsdal. Þar var einnig fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum. MYNDATEXTI: Séð yfir fundarsal á stofnfundi kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar