Innipúkinn á NASA sunnudagskvöld
Kaupa Í körfu
Á SUNNUDAGSKVÖLDI Innipúkans stigu margar af skemmtilegustu hljómsveitum landsins á svið og var ég afar spennt að sjá þær og heyra. Tónleikarnir hófust með hljómsveitinni Koju frá Keflavík. Koja spilar rokk og gerði það með ágætum. Fáir voru mættir þegar hljómsveitarmeðlimir byrjuðu klukkan sex en þeir létu það ekki á sig fá og komust vel frá sínu. Nortón tóku við af Koju en þar sem þeir voru gítarleikaralausir það kvöldið, höfðu þeir tekið upp það sem hann átti að spila og birtu svo myndband af honum í sjónvarpi sem þeir höfðu hjá sér uppi á sviði. Nortón-menn voru hressir að vanda en sviðsframkoma þeirra var mjög lifandi og skemmtileg. MYNDATEXTI: Mugison var bestur á sunnudagskvöldinu að mati gagnrýnanda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir