Arnór og Perla

Sverrir Vilhelmsson

Arnór og Perla

Kaupa Í körfu

VINIRNIR Arnór Ragnarsson, fjögurra ára, og hvolpurinn Perla sem er sex mánaða, hoppuðu líkt og þau ættu lífið að leysa í garði við Þrastarás í Reykjavík í gærkvöldi. Perla hafði ekki síður gaman af hoppinu en Arnór og stunda þau víst trampólínið grimmt þessa dagana. Fátt virðist toppa hoppið í þeirra huga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar