Kertafleytingar við tjörnina

Brynjar Gauti

Kertafleytingar við tjörnina

Kaupa Í körfu

LOGANDI kertum var fleytt á Tjörninni í Reykjavík í gærkvöldi til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasaki. Á þriðja hundrað þúsund manns lést vegna árásanna sem gerðar voru 6. og 9. ágúst 1945. Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur flutti ávarp þar sem hún minntist fórnarlambanna í Hírósíma. Benti Guðrún á að viðleitni ráðamanna til stríðs væri þó enn óbreytt og endurspeglaðist það meðal annars í árásum Ísraelsmanna á Líbanon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar