Skiptibókamarkaður

Eyþór Árnason

Skiptibókamarkaður

Kaupa Í körfu

Skiptibókamarkaðir bókaverslananna eru nú í óða önn að hefjast. Þar geta námsmenn skipt gömlum skólabókum sem þeir nota ekki lengur og fengið aðrar í staðinn, nýjar eða notaðar. Eins og myndin sýnir gerast sumir jafnvel svo kræfir að skipta Íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness og fá í staðinn þýskar málfræðibækur, algebruhefti eða hvað annað sem skólinn gerir kröfu um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar