Stuttmynd tekin í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Stuttmynd tekin í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Dögg Mósesdóttir kvikmyndaleikstjóri hefur lokið við tökur á stuttmyndinni Eyju. Í myndinni er fjallað um sambúð fólks og hafs á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar með skírskotun í sanna atburði frá því um 1920. Í myndinni reynir Dögg að lýsa áhrifum hörmulegs sjóslyss á líf ungrar stúlku sem upplifir að sjá föður sinn og bróður farast í sjávarmálinu án þess að nokkur fái rönd við reist. MYNDATEXTI: Sjóslys Kvikmyndatökuliðið undirbýr tökur á sjóslysinu í Grundarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar