Skýrsla sendinefndar OECD

Eyþór Árnason

Skýrsla sendinefndar OECD

Kaupa Í körfu

Efnahagsskýrsla OECD fyrir Ísland árið 2006 var birt í gær. Sigurhanna Kristinsdóttir hlustaði á kynningu sérfræðinga OECD sem stóðu að gerð skýrslunnar og rýndi í hana. MYNDATEXTI: Efnahagsskýrsla 2006 Val Koromzay, yfirmaður landarannsókna á efnahagsdeild OECD og Hannes Suppanz, hagfræðingur málefna Íslands og Bandaríkjanna hjá OECD, kynntu efni og niðurstöður efnahagsskýrslu OECD fyrir árið 2006 á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar