Margaret Chilcott

Eyþór Árnason

Margaret Chilcott

Kaupa Í körfu

Þrátt fyrir að hið stríðshrjáða Darfur-hérað í Súdan sé ekki lengur í kastljósi fjölmiðla fer því fjarri að ástandið þar hafi batnað. Bryndís Sveinsdóttir ræddi við Margaret Chilcott sem stjórnar hjálparstarfi á svæðinu. Í Darfur eru enn 2-3 milljónir manna á flótta og uppreisnarmenn berjast innbyrðis þrátt fyrir að friðarsamkomulag á milli þeirra hafi verið undirritað í maí. Fólk er tregt til að yfirgefa flóttamannabúðir því það óttast árásir uppreisnarmanna eða glæpahópa. Í sumum tilvikum er ekkert til að snúa heim til, þorp hafa verið brennd og vatnsból eyðilögð. MYNDATEXTI: Margaret Chilcott

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar