Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun í ágúst 2006

Kaupa Í körfu

Það er bara meiriháttar fínt að vera hérna, svaka mikið að gera alltaf og búið að koma margt ferðafólk hér í sumar," segir Berglind Inga Guðmundsdóttir kennari, sem starfar ásamt Sunnu Björk Ragnarsdóttur nema í ferðamannasjoppunni í Laugarásþorpinu skammt frá virkjunarsvæðinu. "Við þurfum nú eiginlega að vita allt milli himins og jarðar hér um virkjunarframkvæmdirnar, en ferðafólkið hefur nú samt yfirleitt svo grunna þekkingu á framkvæmdinni að við höfum hingað til ekki verið reknar alvarlega á gat í svörum," segir Sunna MYNDATEXTI Galvaskar Þær eru bæði ánægðar með vinnustaðinn og launin, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Berglind Inga Guðmundsdóttir, sem vinna í ferðamannasjoppunni og pósthúsinu á Kárahnjúkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar